Og fyrsta alvöru prófunin á flugustönginni! Bleikjan á myndinni tók flugu sem ég og Petra Rut hönnuðum saman, ekki slæmt!
Flugan sem bleikjan veiddist á er neðri flugan á myndunum fyrir neðan.

...svo náðist sjóbirtingurinn á flæðamús...
Þetta var alveg frábær ferð og bjargaði veiðisumrinu...
2 Comments:
Smá um bragðið á tvennunni:
Sjóbirtingurinn bragðaðist svakalega vel, var akkúrat grillaður hjá mér, með nýpressaðann hvítlauk blandaðan í olívuolíu penslað á og örlítið af ,,fiskkrydda" kryddinu stráð ofan á mnjamm mnjamm
Hinsvegar var bleikjan aðeins of lengi á ristinni og varð hún eilítið þurr... það var samt eitthvað bragð af henni sem sendi bragðlaukunum spurningarmerki?
En, gott var gottið hjá Karlott
Hef tröllatrú á að þetta hafi verið lystagott.....!
Skrifa ummæli
<< Home